4.10.06

Enn í Kaupmannahöfn

Þetta hlaut að gerast. Líklega betra að þetta gerist strax, og að ég finni far fljótlega, heldur en að ég sé að missa marga daga úr vinnu og skóla. En ég missti af vélinni og fer ekki heim fyrr en á föstudag. Sem er alveg tveimur vikum of snemma.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hummmm eitthvað grunar mig að þessi meinti "flugvélamissir" hafi ekki verið með ráðum gerður..

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki alveg að verða búinn að sannfæra yfirvöld á Kastrup að loka vellinum næstu tvær vikur vegna hryðjuverkaógnar?

Nafnlaus sagði...

tíhí það væri alveg ágætisástæða! Vertu duglegur að læra (Guðrún Mamma talar hér) og enjoy yourselef! Drekktu einn danskan bjór fyrir mig (Guðrún drykkfellda talar hér)

Rollerblades at night