15.10.06
Litla Ísland
Ármann Jakobsson hefur líklega setið í leið 15 þegar þetta gerðist því ég lenti í nákvæmlega sömu aðstæðum um daginn. Nema ég hélt allan tímann að símann ætti strákurinn sem sat hinum megin við ganginn með risastór heyrnartól á hausnum. Þegar ég var svo á leið útúr vagninum hringdi síminn aftur, þá var strákurinn fyrir framan mig og búinn að taka tólin af hausnum, og ég heyrði að hringingin kom úr öftustu röð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli