15.10.06

Litla Ísland

Ármann Jakobsson hefur líklega setið í leið 15 þegar þetta gerðist því ég lenti í nákvæmlega sömu aðstæðum um daginn. Nema ég hélt allan tímann að símann ætti strákurinn sem sat hinum megin við ganginn með risastór heyrnartól á hausnum. Þegar ég var svo á leið útúr vagninum hringdi síminn aftur, þá var strákurinn fyrir framan mig og búinn að taka tólin af hausnum, og ég heyrði að hringingin kom úr öftustu röð.

Engin ummæli:

Rollerblades at night