20.10.06

Litlu hlutirnir

Afganska afgreiðslustráknum í SevenEleven fannst sérlega gaman að hitta fulla íslenska kærustuparið sem var að hrúgast heim af djassbarnum þegar sólarhringurinn var mun nær morgni en miðnætti. Ekki skemmdi fyrir að litla systir þess afganska hét líka Ásta.

Engin ummæli:

Rollerblades at night