27.11.06

Hversu vel mér gengur að læra:

Ég er búinn með MegaMan 2. Ég hef ekki lengur tölu á því hvað ég er búinn að klára þennan leik oft. Í hverri prófatíð fer ég nokkrum sinnum í gegnum hann.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið er ég stoltur af þér !!!

http://www.thatsanderskid.com/virtualnes/

kíktu á þennan link.

Rollerblades at night