28.11.06

Lestrarvenjur

Skyldu þeir sem ólust upp við að lesa Hardy bræðurna, fimmbækurnar, dularfullu bækurnar og þvíumlíkt, vera þeir sömu og sækja mest í glæpasögur í dag? Hliðstæðurnar eru allavega til staðar: sömu aðalpersónurnar, ævintýri og hasar, og eitthvað dularfullt sem opinberast í lokin.

Engin ummæli:

Rollerblades at night