29.12.06

Atburðir líðandi stundar:

Lítið skorkvikindi sem liðast undan hillunni andspænis mér. Langt og mjótt með marga fætur, ógeðslega marga, rauða fætur. Þar sem það liðast eftir gólfinu í áttina að mér, glampar bjarminn frá sjónvarpinu af silfruðu baki þess.

Ég læt skóinn minn detta ofan á skottuna svo hún kremst. Við dauðann skreppur hún saman.

Engin ummæli:

Rollerblades at night