Í gærkvöldi leiddi ég tvö lið til sigurs í tveimur leikjum (nei, ég ýki aldrei). Og drakk rauðvín, drakk bjór, drakk púrtvín og örlítið kaffi, og svaf svo eitthvað lítið í nótt. Einn daginn á ég eftir að deyja úr gáfum... eða menntahroka.
Meistarinn er ákaflega flókið spil, og spurningarnar agalega vitlaust stafsettar og, stundum, málfræðilega rangar.
1 ummæli:
Ertekkað grínast? Pant ekki fara í svona asnalegt spil. Til hamingju með að vinna það samt:)
Skrifa ummæli