Það er ekki laust við að skapið léttist og brúnin lyftist þegar maður röltir út í fimmtán gráðu hita, á celsius, og sólin skín og fuglarnir syngja og vorið brosir og býður manni ó, svo góðan dag. Kaupmannahöfn er sérlega falleg í dag.
Það sagði mér einhver af frosthörkum á skerinu þarna norður í rassgati...
2 ummæli:
æi bíttíðig!
já og það Fast!!!!!
Skrifa ummæli