Það eru einkennilegar ljósmyndir þar sem manni finnst sem persónan sem er ljósmynduð stari á mann. Sama hvernig maður reynir að víkja sér undan þessari medúsustöru, þá horfir hún alltaf á mann og reynir að brosa til manns.
En hún getur það bara ekki því staran er frosin í augnablik.
2 ummæli:
ógurlega er ég djúpur í nótt. með tapaðan skilning á umhverfinu og svona...
Já þær eru ásæknar þessar myndir sumar hverjar
Skrifa ummæli