11.4.06

Í vornepjunni

Fyrir utan anddyri Landsbókasafnsins hafði brúnni Lödu verið lagt. Svona hefðbundinni Lödu. Það þótti mér bera fagurt vitni um þá miklu menningarstofnun sem þarna stæði.
Hinsvegar finn ég aldrei þær bækur sem mig bráðvantar þarna inni. Og þá er sama þó ég hafi tíu til tólf titla íslenska á lista.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Iss....bækur eru hvort sem er bara fyrir homma og kellingar. Lödur eru hins vegar fyrir alvöru karlmenn...

Helgi Hrafn sagði...

Þetta er nú fræg Lada. Hana á Kolbeinn Sæmundsson latínukennari í MR.

hallurth sagði...

...sem gerir þetta að mínu mati enn gáfulegra, og um leið þá staðreynd að bækurnar sem mig vantar eru aldrei inni, enn sorglegri...

Rollerblades at night