20.5.06

Það geta allir verið með

Maggi benti mér á þetta. Sko bara! hvað þetta er lítið mál. Þannig að þeir sem hafa hingað til afsakað sig frá þátttöku í fyrsta partíleik sumarsins með því að þeir eigi ekki myndavél geta bara hunskast til að fara eftir þessum leiðbeiningum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svei mér þá! Mikið er þetta frábært.

Team Urban Super Digital-Medium-Blog sagði...

Já. Þetta er frábært! Frá-bært! Sölvi, hættu að horfa á Clud Dead!

Rollerblades at night