26.10.06

Þrumukettir, hó!

Diplómati á vegum íslenska ríkisins benti mér á þetta hér, og ég græt næstum ennþá af súrsætri fortíðarþrá. Þættir eins og Transformers, Centurions, og að sjálfsögðu He-man gerðu mann náttúrulega að því sem maður er í dag.
Reyndar laumaðist ég stundum í að horfa á Gúmmíbangsana líka... (Gummi bears, bouncing here and there and everywhere!).

3 ummæli:

Bobby Breidholt sagði...

úff, ég átti sko ALLA Centurions kallana. Góðir tímar. Snökt.

hallurth sagði...

Ég veit ekki af hverju, en ég VISSI að þú myndir kommenta á þetta.
En ég átti bara einn og hálfan. Og svo fullt af drasli á þennan heila sem ég átti.

Nafnlaus sagði...

vá ég var búinn að gleyma hversu gott introið að thundercats var!!

Rollerblades at night