22.12.06

Brugðið út af vananum

Það eru, að ég held, mörg ár síðan ég hef mætt til vinnu klukkan átta að morgni. Fylgir þessu samt skemmtileg tilfinning.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst átta sko ekki guðlegur tími.
Burtséð frá því þá óska ég þér gleðilegra jóla :)

Rollerblades at night