Á kirkjugarðsvegginn við Kirkjugarðsveginn hefur einhver skrifað stórum stöfum með blárri krít: „Viltu ríða?“ og skilið eftir símanúmer til að hringja í.
6 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
þú ert áhugaverður bloggari...þú bloggar hratt og örugglega. gott mál Björg
já hildur, ég átti ekki von á að þetta værir þú. hélt að ég kannaðist við númerið úr annarri átt. og takk björg; fólk hefur hinsvegar bent kurteislega á það að ég virðist hafa ógurlega mikinn tíma til að blogga.
6 ummæli:
þú ert áhugaverður bloggari...þú bloggar hratt og örugglega.
gott mál
Björg
Var það semsagt útaf þessu sem þú hringdir í mig áðan? Og þorðir svo ekki að koma þér að efninu?
já hildur, ég átti ekki von á að þetta værir þú. hélt að ég kannaðist við númerið úr annarri átt.
og takk björg; fólk hefur hinsvegar bent kurteislega á það að ég virðist hafa ógurlega mikinn tíma til að blogga.
enda eru það bara menn sem búa heima hjá mömmum sínum sem þora að tala þegar þeir hringja í símanúmer á vegg :)
Hahahaha.
Heyriði, ég hef komist að því að hann heitir Björn og er kreyjzí sem býður upp á þessa þjónustu.
Það stóð aðeins neðar á veggnum.
Skrifa ummæli